Skýrslur

Skýrslur MTP eru sveigjanlegar þar sem fullkomið skýrslukerfi framleiðir upplýsingar fyrir skýrslur í rauntíma og nánast hægt að búa til hvaða skýrslu sem er.

Stjórnendur og starfsmenn hafa þar af leiðandi þær upplýsingar sem þeir þurfa þegar þeir þurfa á þeim að halda.

Skipulagður vinnutími og frítími

Skýrslur er hægt að flytja í excel, pdf, html eða senda í tölvupósti til starfsmanna.

skipulag

Vasaskipulag

Vasaskipulag inniheldur skipulagðan vinnutíma og frítíma, starf, deild og minnispunkta og er á stærð við greiðslukort.

skipulag pocket

Vinnuyfirlit

Vinnuyfirlit starfsmanns inniheldur upplýsingar um skipulag og viðveru ásamt tímum til launa sett á dag og launalið. Vinnuyfirlitið er hægt að hafa í rafrænu samþykktarferli þar sem starfsmaður, yfirmaður og launafulltrúi samþykkja skýrsluna og þá er hún geymd í skjalakerfi MTP.

report viki

Veikindi

Veikindaskýrsla inniheldur sundurliðun á veikindum og veikindahlutfall fyrir valið tímabil hvort sem er launatímabil, mánuður, ársfjórðungur eða ár.

skipulag veik

Veikindadagar

Veikindadagar inniheldur yfirlit yfir veikindadaga fyrir valið tímabil.

skipulag veikdaga

Orlof

Orlofsskýrsla inniheldur úttekið orlof á völdu tímabili.

skipulag orlof